Leiðandi hugbúnaðarhús í Evrópu:
Sérfræðingar í stafrænni umbreytingu

Allt á einum stað

Allt frá stofnun 1xINTERNET hefur áherslan verið lögð á að búa til öflugar og nýstárlegar stafrænar lausnir fyrir fyrirtæki af öllum stærðum og gerðum. Við bjóðum viðskiptavinum okkar upp á alhliða þjónustu og vinnum öll verkefni frá upphafi til enda. Við sjáum um að þróa og framkvæma hugmyndir og þegar verkefni eru komin í loftið bjóðum við upp á áframhaldandi þróun og stuðning.

Ræðum þínar hugmyndir

Teymið okkar að vinna á skrifstofunni

Af hverju ættir þú að velja 1xINTERNET?

“Agile”-nálgun við verkefnastjórnun

Hverju verkefni er úthlutað sérstöku teymi til að tryggja hraða og sveigjanlega þjónustu.

Teymið okkar

Allt á einum stað

Við sjáum um allt frá upphafi til enda: skipulag, framkvæmd, áframhaldandi þróun og stuðning.

Þjónustan okkar

Reynsla af stafrænum verkefnum

Við höfum skilað af okkur rúmlega 250 vel heppnuðum verkefnum til ánægðra viðskiptavina.

Verkefnin okkar

Viðskiptavinir okkar

City of Reykjavik lógó
BSB lógó
Transgourmet lógó
Jägermeister lógó
SENEC lógó
Unity lógó
AuPairWorld lógó
Schwabe lógó
Logo of UICC
Logo of Heico Sportiv
Logo of Eldum Rétt
Logo of Scouts

Stafræn upplifun

DXP vettvangurinn okkar (Digital Experience Platform) er grunnurinn að öllum okkar lausnum. Hann er byggður á opna hugbúnaðinum Drupal, og hefur alla virkni sem þarf til að skapa frábæra notendaupplifun.

Okkar lausnir

Lausnirnar okkar

Verkefnin okkar

Síðustu 10 ár höfum við unnið að rúmlega 250 stafrænum verkefnum fyrir viðskiptavini okkar, allt frá einföldum vefsíðum til flókinna fjölsíðulausna fyrir stór fyrirtæki. Verkefnin hafa unnið til yfir 12 verðlauna. Við leggjum upp úr því að rækta samböndin við viðskiptavini okkar og með sterkum og áreiðanlegum lausnum höfum við myndað traust og langvarandi tengsl.

CMS lausnir

Heimssamtök skátahreyfinga

World Scouting organization case study

Í Heimssamtökum skátahreyfinga (WOSM) eru yfir 170 aðildarfélög og rúmlega 50 milljónir skáta sem eru staðsettir víðsvegar um heiminn. 1xINTERNET...

Multisite solution

Schwabe Group - centralised multisite management

A green field with lilac flowers

Creating a multisite solution to centralise website administration, reduce costs and present a consistent corporate appearance across all platforms.

Innranet

Jägermeister - kraftmikið innranet

Flaska af Jägermeister með grænan bakgrunn

"JägerNet" er miðlæg samskipta- og samstarfsmiðstöð fyrir alþjóðlegt teymi með yfir 1000 starfsmenn.

E-commerce lausnir

Eldum Rétt - flókin e-commerce lausn

Kjúklinga korma með grænmeti á borðinu

Decoupled Drupal e-commerce samþætt við React Native app til að tryggja einstaka upplifun viðskiptavina og sveigjanleika.

Á döfinni

Fréttir

1xINTERNET nýr styrktaraðili íslenska landsliðsins í handbolta

1xINTERNET sponsoring the icelandic national handball team

1xINTERNET hefur bæst í hóp bakhjarla Handknattleikssambands Íslands árið 2024.

1 min.
Viðburðir

1xTEN: 10 ára afmæli 1xINTERNET fagnað

Teymið okkar með 1x bikar

Mánudaginn 11. desember fagnar 1xINTERNET risastórum áfanga, en þá verðum við 10 ára! Í tilefni þess...

5 min.
Viðburðir

Hápunktar frá Nordic Women in Tech Awards 2023

1xINTERNET at NWITA

Norrænu tækniverðlaunin, Nordic Women in Tech fóru fram í Hörpu í nóvember.

3 min.
Fréttir

3 tilnefningar til Splash Awards 2023

3 tilnefningar til Splash Awards 2023

Þann 10. nóvember næstkomandi verða hin árlegu Splash Awards haldin hátíðleg, þar sem bestu Drupal...

3 min.
Viðburðir

1xCAMP í Conil de la Frontera 2023

Útsýni yfir strönd og viðarskilti sem vísar leiðina á mismunandi strendur

Einu sinni á ári komum við saman í nokkra daga á einhverjum fallegum stað. Í ár varð Conil de la...

5 min.
Ítarefni

Af hverju er opinn hugbúnaður góður valkostur fyrir fyrirtækjalausnir?

Opinn hugbúnað fram yfir séreignarhugbúnað

Við erum oft spurð að því hvers vegna fyrirtæki velja opinn hugbúnað fram yfir séreignarhugbúnað (e...

6 min.